Fara í efni
Umræðan

AMÍ-sund í sólinni á Akureyri – MYNDIR

Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi fór fram um helgina í Sundlaug Akureyrar, frá föstudegi til sunnudags. AMÍ er eitt stærsta sundmót landsins ár hvert þar sem sundkrakkar víðsvegar af landinu reyna með sér. Keppendur voru 210 að þessu sinni og þurftu ekki að kvarta undan veðrinu; sólin skein nánast allan tímann, en boðið var upp á stuttan hitaskúr – hellidembu – síðdegis í gær. Enginn kvartaði þó undan því vatni, enda kann umræddur hópur vel við vatn!

Smellið hér til að sjá öll úrslit á mótinu.

Værum hluti af svari ESB innan þess

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
23. febrúar 2025 | kl. 11:00

Útvistun kjarasamninga

Björn Valur Gíslason skrifar
22. febrúar 2025 | kl. 14:30

Töfrar tónlistar

Þórarinn Stefánsson skrifar
21. febrúar 2025 | kl. 10:30

Verði stórveldi með eigin her

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
20. febrúar 2025 | kl. 10:00

Yfirgripsmikið þekkingarleysi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
18. febrúar 2025 | kl. 22:00

Ferðasjóður ÍSÍ hefur rýrnað frá árinu 2019

Heimir Örn Árnason skrifar
18. febrúar 2025 | kl. 13:30