Fara í efni
Umræðan

AMÍ-sund í sólinni á Akureyri – MYNDIR

Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi fór fram um helgina í Sundlaug Akureyrar, frá föstudegi til sunnudags. AMÍ er eitt stærsta sundmót landsins ár hvert þar sem sundkrakkar víðsvegar af landinu reyna með sér. Keppendur voru 210 að þessu sinni og þurftu ekki að kvarta undan veðrinu; sólin skein nánast allan tímann, en boðið var upp á stuttan hitaskúr – hellidembu – síðdegis í gær. Enginn kvartaði þó undan því vatni, enda kann umræddur hópur vel við vatn!

Smellið hér til að sjá öll úrslit á mótinu.

Tryggjum öryggi Reykjavíkurflugvallar

Gunnar Már Gunnarsson og Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifa
21. janúar 2025 | kl. 14:45

Ferðaþjónustufólk kemur saman

Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar
15. janúar 2025 | kl. 11:15

Læknadeild við Háskólann á Akureyri?

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
14. janúar 2025 | kl. 09:00

Verður ársins 2025 minnst fyrir efndir kosningaloforða í málefnum eldra fólks?

Björn Snæbjörnsson skrifar
06. janúar 2025 | kl. 12:30

Háspennulínur í lofti við íbúabyggð á Akureyri?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
05. janúar 2025 | kl. 16:00

„Þetta er algerlega galið“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
05. janúar 2025 | kl. 10:00