Fara í efni
Umræðan

Útisvæði Glerárlaugar lokað fram yfir jól?

Útisvæði Glerárlaugar. Mynd: akureyri.is.

Unnið er að framkvæmdum við útisvæði Glerárlaugar og kemur fram í frétt Akureyrarbæjar að því miður bendi allt til þess að svæðið verði ekki opnað fyrir jól. Stefnt er að opnun í byrjun janúar. 

 Á útisvæðinu er unnið að því að koma fyrir nýjum heitum pottum, útisturtu, sánaklefa og köldu kari, auk þess sem svæðið verður bætt og því breytt verulega.

Glerárlaug er þó opin, þótt útisvæðið sé lokað vegna framkvæmda. Á tímabilinu frá 24. ágúst til 31. maí er Glerárlaug opin sem hér segir:

  • Virka daga: 06:45-08:00 og 18:00-21:00
  • Laugardaga: 09:00-14:30
  • Sunnudaga: 09:00-12:00

Myndirnar eru af Facebook-síðu Akureyrarbæjar.

Tryggjum öryggi Reykjavíkurflugvallar

Gunnar Már Gunnarsson og Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifa
21. janúar 2025 | kl. 14:45

Ferðaþjónustufólk kemur saman

Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar
15. janúar 2025 | kl. 11:15

Læknadeild við Háskólann á Akureyri?

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
14. janúar 2025 | kl. 09:00

Verður ársins 2025 minnst fyrir efndir kosningaloforða í málefnum eldra fólks?

Björn Snæbjörnsson skrifar
06. janúar 2025 | kl. 12:30

Háspennulínur í lofti við íbúabyggð á Akureyri?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
05. janúar 2025 | kl. 16:00

„Þetta er algerlega galið“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
05. janúar 2025 | kl. 10:00