Fara í efni
Umræðan

Útisvæði Glerárlaugar lokað fram yfir jól?

Útisvæði Glerárlaugar. Mynd: akureyri.is.

Unnið er að framkvæmdum við útisvæði Glerárlaugar og kemur fram í frétt Akureyrarbæjar að því miður bendi allt til þess að svæðið verði ekki opnað fyrir jól. Stefnt er að opnun í byrjun janúar. 

 Á útisvæðinu er unnið að því að koma fyrir nýjum heitum pottum, útisturtu, sánaklefa og köldu kari, auk þess sem svæðið verður bætt og því breytt verulega.

Glerárlaug er þó opin, þótt útisvæðið sé lokað vegna framkvæmda. Á tímabilinu frá 24. ágúst til 31. maí er Glerárlaug opin sem hér segir:

  • Virka daga: 06:45-08:00 og 18:00-21:00
  • Laugardaga: 09:00-14:30
  • Sunnudaga: 09:00-12:00

Myndirnar eru af Facebook-síðu Akureyrarbæjar.

Bæjarfulltrúar, hugsið málið

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
21. desember 2024 | kl. 06:00

Jólagjöfin handa tónlistarskólanum

Ólafur Kjartansson skrifar
20. desember 2024 | kl. 06:00

Fögur fyrirheit en fátt um efndir

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
19. desember 2024 | kl. 10:00

„Nei“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
06. desember 2024 | kl. 12:10

Stórhættulegt fordæmi að viðurkenna ekki úrslit kosninga

Stjórnarskrárfélagið skrifar
06. desember 2024 | kl. 12:00

Sjálfstæðisflokkurinn vill lækka skatta og létta byrði

Jens Garðar Helgason skrifar
29. nóvember 2024 | kl. 06:00