Eplabóndi í aldarfjórðung

TRÉ VIKUNNAR - 108
Pistill í röðinni Tré vikunnar birtist vikulega á vef Skógræktarfélags Eyfirðinga, alla miðvikudaga. Akureyri.net birtir brot úr hverjum pistli til að vekja athygli á skrifunum og hvetur fólk til að lesa meira á vefsíðu félagsins.
_ _ _
Nú eru liðin 25 ár frá því að fyrst voru sett niður eplatré í Kristnesi. Hvernig gengur það? Það gengur svona:

Það var árið 1999 sem fyrstu trén voru gróðursett í aldingarðinn í Kristnesi. Aldingarðurinn stendur sunnan undir Kristnesskógi í brekku mót suðaustri. Staðurinn er kallaður Aldingarður á tyllidögum og Berjagarðurinn þess á milli. Fyrst trén voru 'Astrakan Gylenkrok' og 'Transparente Blance'. Árið eftir kom svo 'Rödluvan' og 'Sävstaholm'. Allt voru þetta tré sem Valgerður Jónsdóttir hafði ágrætt í gróðrarstöð Skógræktarfélags Eyfirðinga í Kjarna.

Meira á vef Skógræktarfélagsins.
Smellið hér til að sjá allan pistilinn


Njóli

Uss í görðum

Skelfilegur er skorturinn

Ólík erum við
