Fara í efni
Svavar Alfreð Jónsson

Fyrsta einbúakaffið í Akureyrarkirkju

Ljósmynd: Eyþór Ingi Jónsson

Einbúakaffi verður haldið í fyrsta sinn í Akureyrarkirkju næsta fimmtudag, 15. febrúar, frá klukkan 17.00 til 19.00.

„Um er að ræða opið hús í safnaðarheimilinu fyrir alla sem búa einir og langar að hitta fólk og svala félagslegri þörf með því að taka í spil, tefla, vinna hannyrðir, greina ljóð, ræða bækur, trúmál eða þjóðmálin, segja skemmtisögur, drekka kaffi og narta í kleinur,“ segir í tilkynningu frá kirkjunni. „Síðar fáum við kannski gesti í heimsókn sem kenna slökun eða prjónaskap eða heimspeki en umfram allt er þetta hugsað fyrir alla sem búa einir en hafa gaman af fólki á öllum aldri, öllum kynjum í breidd hinnar guðdómlegu sköpunar. Á staðnum verða prestar kirkjunnar sem ísbrjótar samskiptanna, leiða spjall hér og þar um salinn og njóta þess að vera með.“

Jólakvöld séra Svavars Alfreðs

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
23. desember 2024 | kl. 12:30

Orðhákar og töfralausnir

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
14. nóvember 2024 | kl. 08:30

Meðhjálparinn

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
07. nóvember 2024 | kl. 10:30

Karlakór í Kalabríu – II

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
30. október 2024 | kl. 11:00

Karlakór í Kalabríu – I

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
29. október 2024 | kl. 09:30

Eitt sinn voru roskin hjón á Syðri-Brekkunni ung

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
27. september 2024 | kl. 17:00