Fara í efni
Umræðan

Vorboði: Tjaldar á þaki Háskólans á Akureyri

Andy Hill, lektor við lögreglufræðideildina, tilkynnti á Facebook síðu sinni að vorboðarnir væru komnir heim.

Vorboðarnir eru af ýmsu tagi, en í Háskólanum á Akureyri eru það tjaldarnir. Andy Hill, lektor við lögreglufræðideildina, tilkynnti á Facebook síðu sinni að tjaldarnir væru komnir. Hann sagðist ekki geta verið viss um það, hvort að það væri sama parið sem kæmi á hverju ári, en starfsfólk háskólans gæti vel trúað því. Það varð því að umræðuefni og gleði þeirra á milli á kaffistofunni í gærmorgun, þegar fréttist að tjaldarnir væru komnir heim.

Andy Hill náði þessari skemmtilegu mynd af tjöldunum námsfúsu, sem komu með vorið til háskólans.

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00

Bjánarnir úti á landi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 12:53

Styrk stjórn gefur góðan árangur

Ásthildur Sturludóttir skrifar
11. apríl 2025 | kl. 17:00

Hörmungarástand við Lundargötu

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
11. apríl 2025 | kl. 10:45

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis á erindi við þig

Pétur Þór Jónasson og Inga Bára Ragnarsdóttir skrifa
08. apríl 2025 | kl. 11:45

Samfélagssáttmáli íbúa um samfélagsmiðlanotkun- og skjátíma barna

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
07. apríl 2025 | kl. 19:00