Fara í efni
Umræðan

Spennandi starfamessa í Háskólanum á Akureyri

Hvað í ósköpunum eru þessar ungu konur að skoða? Mynd: Háskólinn á Akureyri

Starfamessa á vegum náms og starfsráðgjafa í grunnskólum Akureyrarbæjar í samvinnu við Háskólann á Akureyri er árlegur viðburður þar sem nemendum í 9. og 10. bekk í grunnskólum á svæðinu er boðið í heimsókn. Þar eru mismunandi starfsstéttum boðið að setja upp kynningarbása og sýna krökkunum hvað starf þeirra snýst um. Einnig er kynnt hvaða færni eða menntun þarf fyrir hin ýmsu störf. 

Að þessu sinni fór Starfamessan fram á fimmtudaginn, í hátíðarsal Háskólans og í Miðborg. Silja Jóhannesar Ástudóttir, samskiptastjóri HA, sendi okkur þessar myndir frá deginum.

 

Er þessi ungi maður fæðingarlæknir í startholunum? 

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00

Bjánarnir úti á landi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 12:53

Styrk stjórn gefur góðan árangur

Ásthildur Sturludóttir skrifar
11. apríl 2025 | kl. 17:00

Hörmungarástand við Lundargötu

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
11. apríl 2025 | kl. 10:45

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis á erindi við þig

Pétur Þór Jónasson og Inga Bára Ragnarsdóttir skrifa
08. apríl 2025 | kl. 11:45

Samfélagssáttmáli íbúa um samfélagsmiðlanotkun- og skjátíma barna

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
07. apríl 2025 | kl. 19:00