Fara í efni
Umræðan

Ráðlagt að fara ekki upp í Hlíðarfjall

Mynd af Facebook-síðu Hlíðarfjalls í morgun.

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður lokað í dag. Í tilkynningu frá Hlíðarfjalli er fólk jafnframt varað við því að vera á ferðinni uppfrá. 

Vindur náði mest 45 metrum á sekúndu á bílaplaninu í Hlíðarfjalli, að því er fram kemur í tilkynningunni. Áfram er rauð veðurviðvörun fyrir Norðurland eystra í dag og má því gera ráð fyrir að vindur verði í það minnsta svipaður í fjallinu í dag og í gær. „Við bíðum þetta af okkur og opnum um leið og færi gefst.“

Fátæktin og leiguhúsnæði

Sigurjón Þórðarson skrifar
10. febrúar 2025 | kl. 20:00

Án öflugs atvinnulífs megum við okkur lítils

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
04. febrúar 2025 | kl. 11:50

Hvað þarf Sjálfstæðisflokkurinn?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
02. febrúar 2025 | kl. 11:15

Höfuðborgin Reykjavík og aðgengi landsbyggðarbúa

Franz Árnason skrifar
25. janúar 2025 | kl. 06:00

Sjá, þannig skal vandað til þess, sem á lengi að standa

Hlín Bolladóttir skrifar
24. janúar 2025 | kl. 17:30

Tryggjum öryggi Reykjavíkurflugvallar

Gunnar Már Gunnarsson og Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifa
21. janúar 2025 | kl. 14:45