Fara í efni
Umræðan

Hvað merkir rauð veðurviðvörun?

Rauð viðvörðun tekur gildi á ný á Norðausturlandi klukkan 10.00 í dag og stendur til kl. 16.00. 

Á vef Veðurstofunnar segir um Norðurland eystra þessar sex klukkustundir:

  • Sunnan 25-33 metrar á sekúndu og hviður yfir 50 metra á sekúndu. Rigning með köflum og hláka. Foktjón líklegt og útlit fyrir vatnavexti og raskanir á samgöngum. Ekkert ferðaveður. 

Á morgun, föstudag, er gert ráð fyrir suðlægri átt á landinu, 8-15 metrum á sekúndu. „Allvíða snjókoma eða slydda um tíma, en úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti um og yfir frostmarki,“ segir á vef Veðurstofunnar.

Viðvaranir hafa verið gefnar út ótt og títt síðustu daga, ýmist appelsínugular eða rauðar. Á vef Veðurstofunnar má sjá hvað viðvaranirnar merkja:

 

 

Fátæktin og leiguhúsnæði

Sigurjón Þórðarson skrifar
10. febrúar 2025 | kl. 20:00

Án öflugs atvinnulífs megum við okkur lítils

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
04. febrúar 2025 | kl. 11:50

Hvað þarf Sjálfstæðisflokkurinn?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
02. febrúar 2025 | kl. 11:15

Höfuðborgin Reykjavík og aðgengi landsbyggðarbúa

Franz Árnason skrifar
25. janúar 2025 | kl. 06:00

Sjá, þannig skal vandað til þess, sem á lengi að standa

Hlín Bolladóttir skrifar
24. janúar 2025 | kl. 17:30

Tryggjum öryggi Reykjavíkurflugvallar

Gunnar Már Gunnarsson og Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifa
21. janúar 2025 | kl. 14:45