Fara í efni
Umræðan

Markaður til styrktar Rauða krossinum

Markaðurinn í anddyri Borga undirbúinn. Frá vinstri: Alena Jelinko, Pauline Poitoux og Daniel Grygorachyk.

Skiptinemar við Háskólann á Akureyri standa fyrir fatamarkaði í anddyri Borga í Háskólanum á Akureyri í dag og á morgun, til styrktar Rauða krossinum. Markaðurinn er samstarfsverkefni skiptinemanna, Rauða krossins og umhverfisnefndar háskólans.

Markaðurinn verður opinn í dag frá kl. 13.00 til 15.00 og á morgun, föstudag, frá kl. 9.00 til 12.00.

Mjög skiljanleg umræða um EES

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
28. október 2024 | kl. 18:30

Hvalveiðar og geirfuglinn

Aðalsteinn Árnason skrifar
28. október 2024 | kl. 10:00

Vinnuvikan stytt en álag á nemendur aukið

Karl Liljendal Hólmgeirsson skrifar
27. október 2024 | kl. 16:00

Kennarar kjósa frekar mannúð en úlfúð

Hlín Bolladóttir skrifar
24. október 2024 | kl. 20:45

Bleikur dagur

Ingibjörg Isaksen skrifar
23. október 2024 | kl. 13:30

Umbúðalaust

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
22. október 2024 | kl. 11:07