Fara í efni
Umræðan

Hilda Jana: Krefjumst tafarlausra úrbóta

„Það er óásættanlegt að á sama tíma og málum á borði embættis lögreglunnar á Norðurlandi eystra fjölgar gríðarlega, brotin séu að verða alvarlegri og ofbeldi gegn lögreglumönnum margfaldist, fáist ekki nauðsynlegar fjárveitingar til reksturs embættisins.“ 

Þetta segir Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akureyri og varaþingmaður, í grein sem birtist á Akureyri.net í dag.

Á undanförnum árum hefur málum fjölgað gríðarlega hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra en þrátt fyrir fjölgun íbúa og gríðarlega fjölgun ferðamanna, „þá hefur lögreglustjórinn bent á að jafn margir lögreglumenn sinni útkalli á Akureyri og nágrenni og var árið 1980 og að nauðsynlegt sé að bregðast við og fjölga lögreglumönnum á stöðinni um a.m.k. tólf.“

Smellið hér til að lesa grein Hildu Jönu

Að komast frá mömmu og pabba

Ingibjörg Isaksen skrifar
10. mars 2025 | kl. 11:20

Hættuleg ofnotkun svefnlyfja

Drífa Sigfúsdóttir skrifar
09. mars 2025 | kl. 06:00

10 atriði varðandi símabann í skólum

Skúli Bragi Geirdal skrifar
07. mars 2025 | kl. 14:00

Þetta snýst nú á endanum um bílastæði

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
05. mars 2025 | kl. 14:00

Fagnaðarskref – dropinn holar steininn

Ingibjörg Isaksen skrifar
03. mars 2025 | kl. 20:00

Ég styð Guðrúnu Hafsteinsdóttur sem formann – en hvers vegna?

Karl Guðmundsson skrifar
28. febrúar 2025 | kl. 15:45