Fara í efni
Svavar Alfreð Jónsson

Safnaðarheimilið tekið með tröppunum

Efri hluti kirkjutrappanna er úr forsteyptum einingum sem hífðar voru á sinn stað. Þeirri vinnu er nú lokið. Skjáskot úr stöðuskýrslu umhverfis- og mannvirkjasviðs.

Samhliða framkvæmdum við tröppurnar við Akureyrarkirkju standa yfir endurbætur á þaki safnaðarheimilis kirkjunnar og endurbætur á göngustíg sunnan við kirkjuna upp að Eyrarlandsvegi. Sett verður upp glerhandrið við þakkant safnaðarheimilisins, hellulagnir endurnýjaðar og ný lýsing sett upp við gönguleiðina.

Nú er lokið við að steypa upp þrjár neðstu tröppueiningarnar ofan á gamla náðhúsinu og forsteyptu tröppunum hefur verið komið fyrir á sinn stað á efri hlutanum. Fram undan er vinna við frárennslislagnir og raflagnir að ljósum og búnaði í tröppupnum. 


Lokið er við að steypa neðri hluta trappanna, ofan á gamla náðhúsinu. Skjáskot úr stöðuskýrslu umhverfis- og mannvirkjasviðs.


Glerhandrið kemur á þakkant safnaðarheimilis Akureyrarkirkju. Skjáskot úr stöðuskýrslu umhverfis- og mannvirkjaráðs.
Þessi teikning sýnir handrið 

Jólakvöld séra Svavars Alfreðs

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
23. desember 2024 | kl. 12:30

Orðhákar og töfralausnir

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
14. nóvember 2024 | kl. 08:30

Meðhjálparinn

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
07. nóvember 2024 | kl. 10:30

Karlakór í Kalabríu – II

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
30. október 2024 | kl. 11:00

Karlakór í Kalabríu – I

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
29. október 2024 | kl. 09:30

Eitt sinn voru roskin hjón á Syðri-Brekkunni ung

Svavar Alfreð Jónsson skrifar
27. september 2024 | kl. 17:00