Fara í efni
Umræðan

Ráðherra mótfallinn sameiningu MA og VMA

Myndin af Guðmundi Inga birtist með fréttinni á Vísi.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, segir áform Ásmundar Einars Daðasonar, menntamálaráðherra, um sameiningu MA og VMA ekki heillaskref fyrir íslenskt menntakerfi. Þetta kemur í frétt á Vísi

Félags- og vinnumarkaðsráðherra segir ólíka skóla tryggja meiri fjölbreytileika fyrir nemendur á landsbyggðinni og er mótfallinn sameiningunni.

Guðmundur Ingi, sem er sjálfur MA-ingur og var formaður skólafélagsins Hugins á sínum tíma, er fyrsti samráðherra Ásmundar Einars Daðasonar sem lýsir opinberlega andstöðu við áform hans um sameiningu skólann.

Tryggjum öryggi Reykjavíkurflugvallar

Gunnar Már Gunnarsson og Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifa
21. janúar 2025 | kl. 14:45

Ferðaþjónustufólk kemur saman

Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar
15. janúar 2025 | kl. 11:15

Læknadeild við Háskólann á Akureyri?

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
14. janúar 2025 | kl. 09:00

Verður ársins 2025 minnst fyrir efndir kosningaloforða í málefnum eldra fólks?

Björn Snæbjörnsson skrifar
06. janúar 2025 | kl. 12:30

Háspennulínur í lofti við íbúabyggð á Akureyri?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
05. janúar 2025 | kl. 16:00

„Þetta er algerlega galið“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
05. janúar 2025 | kl. 10:00