Fara í efni
Umræðan

Öruggur sigur og Þór áfram í toppsætinu

Oddur Gretarsson í leik með Þór gegn ÍR á dögunum. Oddur skoraði fjögur mörk í sigrinum á HK2 í kvöld. Mynd: Skapti Hallgrímsson.

Þórsarar eru áfram á toppi Grill 66 deildar karla í handknattleik eftir öruggan útisigur á HK2 í dag. Þrjú lið eru efst og jöfn með 12 stig, Þór, Selfoss og Víkingur, en Þórsarar eiga leik til góða.

Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik leiddu Þórsarar með tveimur mörkum í leikhléi. Fljótlega í seinni hálfleiknum fór svo að draga í sundur með liðunum og munurinn orðinn sjö mörk eftir fyrstu fimm mínúturnar og niðurstaðan að lokum átta marka sigur Þórsara.

HK2

Mörk: Örn Alexandersson 9, Felix Már Kjartansson 6, Mikael Máni Jónsson 3, Elmar Franz Ólafsson 3, Kristófer Stefánsson 3, Ingibert Snær Erlingsson 2, Hallgrímur Orri Pétursson 1, Styrmir Hugi Sigurðsson 1, Elías Ingi Gíslason 1.
Varin skot: Patrekur Guðni Þorbergsson 10, Patrekur Jónas Tómasson 1.
Refsimínútur: 4

Þór

Mörk: Brynjar Hólm Grétarsson 10, Hafþór Már Vignisson 7, Þórður Tandri Ágústsson 5, Oddur Gretarsson 4, Aron Hólm Kristjánsson 3, Garðar Már Jónsson 3, Halldór Kristinn Harðarson 2, Sigurður Ringsted Sigurðsson 2, Arnór Þorri Þorsteinsson 1.
Varin skot: Kristján Páll Steinsson 13, Steinar Ingi Árnason 1.
Refsimínútur: 8.

Bæjarfulltrúar, hugsið málið

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
21. desember 2024 | kl. 06:00

Jólagjöfin handa tónlistarskólanum

Ólafur Kjartansson skrifar
20. desember 2024 | kl. 06:00

Fögur fyrirheit en fátt um efndir

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
19. desember 2024 | kl. 10:00

„Nei“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
06. desember 2024 | kl. 12:10

Stórhættulegt fordæmi að viðurkenna ekki úrslit kosninga

Stjórnarskrárfélagið skrifar
06. desember 2024 | kl. 12:00

Sjálfstæðisflokkurinn vill lækka skatta og létta byrði

Jens Garðar Helgason skrifar
29. nóvember 2024 | kl. 06:00