Fara í efni
Umræðan

Öll Samherjaskipin fallega skreytt í höfn

Mynd af vef Samherja

Öll skip Samherja eru komin til hafnar og áhafnir þeirra í jólafrí. Skipin eru vel og fallega skreytt að vanda í tilefni jólanna og sömu sögu er að segja af starfsstöðvum félagsins. Á vef Samherja má sjá myndir af öllum skipum félagsins og vinnsluhúsunum á Akureyri og Dalvík.

Myndir af öllum skipum félagsins og vinnsluhúsunum má sjá hér

Værum hluti af svari ESB innan þess

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
23. febrúar 2025 | kl. 11:00

Útvistun kjarasamninga

Björn Valur Gíslason skrifar
22. febrúar 2025 | kl. 14:30

Töfrar tónlistar

Þórarinn Stefánsson skrifar
21. febrúar 2025 | kl. 10:30

Verði stórveldi með eigin her

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
20. febrúar 2025 | kl. 10:00

Yfirgripsmikið þekkingarleysi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
18. febrúar 2025 | kl. 22:00

Ferðasjóður ÍSÍ hefur rýrnað frá árinu 2019

Heimir Örn Árnason skrifar
18. febrúar 2025 | kl. 13:30