Fara í efni
Umræðan

Öll Samherjaskipin fallega skreytt í höfn

Mynd af vef Samherja

Öll skip Samherja eru komin til hafnar og áhafnir þeirra í jólafrí. Skipin eru vel og fallega skreytt að vanda í tilefni jólanna og sömu sögu er að segja af starfsstöðvum félagsins. Á vef Samherja má sjá myndir af öllum skipum félagsins og vinnsluhúsunum á Akureyri og Dalvík.

Myndir af öllum skipum félagsins og vinnsluhúsunum má sjá hér

Ferðaþjónustufólk kemur saman

Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar
15. janúar 2025 | kl. 11:15

Læknadeild við Háskólann á Akureyri?

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
14. janúar 2025 | kl. 09:00

Verður ársins 2025 minnst fyrir efndir kosningaloforða í málefnum eldra fólks?

Björn Snæbjörnsson skrifar
06. janúar 2025 | kl. 12:30

Háspennulínur í lofti við íbúabyggð á Akureyri?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
05. janúar 2025 | kl. 16:00

„Þetta er algerlega galið“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
05. janúar 2025 | kl. 10:00

Veikar varnir Akureyrar

Ólafur Kjartansson skrifar
03. janúar 2025 | kl. 18:30