Fara í efni
Umræðan

Ofsalega dapurt, segir Inga Sæland

Inga Sæland, formaður Flokks Fólksins, segir að það sé vanvirðing við kjósendur flokksins á Akureyri að Brynjólfur Ingvarsson, bæjarfulltrúi flokksins, og Jón Hjaltason varabæjarfulltrúi ætli að halda áfram störfum sínum fyrir Akureyrarbæ, þrátt fyrir að hafa sagt sig úr flokknum.

„Mér finnst það ofsalega dapurt að þeir skuli ekki ætla að virða kjósendur okkur,“ segir Inga Sæland í samtali við fréttastofu RÚV. „12,2 prósent kusu flokk fólksins. En ég segi bara að þetta er bara alfarið þeirra ákvörðun og ég vona alla vega að hjarta þeirra slái við okkar stefnu og okkar góðu mál.“

Smellið hér til að sjá frétt RÚV.

Að komast frá mömmu og pabba

Ingibjörg Isaksen skrifar
10. mars 2025 | kl. 11:20

Hættuleg ofnotkun svefnlyfja

Drífa Sigfúsdóttir skrifar
09. mars 2025 | kl. 06:00

10 atriði varðandi símabann í skólum

Skúli Bragi Geirdal skrifar
07. mars 2025 | kl. 14:00

Þetta snýst nú á endanum um bílastæði

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
05. mars 2025 | kl. 14:00

Fagnaðarskref – dropinn holar steininn

Ingibjörg Isaksen skrifar
03. mars 2025 | kl. 20:00

Ég styð Guðrúnu Hafsteinsdóttur sem formann – en hvers vegna?

Karl Guðmundsson skrifar
28. febrúar 2025 | kl. 15:45