Fara í efni
Umræðan

Margir lögðu hönd á plóg og plokkuðu

Plokkarar sameinuðust undir merkjum Rótarýklúbbs Akureyrar og hreinsuðu fjörurnar í grennd við miðbæinn. Mynd: Þorgeir Baldursson

Stóri plokkdagurinn var í gær, sunnudaginn 27. apríl. Það viðraði vel til ruslatínslu og tæplega 40 manns mættu á skipulagt plokk Ferðafélags Akureyrar í samstarfi við Rauða krossinn og SUNN. Farið var í Krossanesborgir og gríðarlegt magn af rusli var tínt.

Víða var plokkað, bæði einstaklingar og hópar. Rótarýklúbbur Akureyrar gekk t.d. fjörurnar í grennd við miðbæinn og tíndi heilan haug af allskyns rusli og drasli. 

 

Ingvar Teitsson tók þessa mynd af afrakstri plokksins í Krossanesborgum. 

Þorgeir Baldursson myndaði þessa fræknu plokkara á vettvangi. Hér má svo sjá fleiri myndir á Facebook síðu FFA af plokkurum í Krossanesborgum.

Myndir Þorgeirs:

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00

Bjánarnir úti á landi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 12:53

Styrk stjórn gefur góðan árangur

Ásthildur Sturludóttir skrifar
11. apríl 2025 | kl. 17:00

Hörmungarástand við Lundargötu

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
11. apríl 2025 | kl. 10:45

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis á erindi við þig

Pétur Þór Jónasson og Inga Bára Ragnarsdóttir skrifa
08. apríl 2025 | kl. 11:45

Samfélagssáttmáli íbúa um samfélagsmiðlanotkun- og skjátíma barna

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
07. apríl 2025 | kl. 19:00