Fara í efni
Umræðan

Fimm ára samningur – en ekki einkaleyfi

Hopp Akureyri ehf. sóttist eftir einkaleyfi til reksturs hjólaleigu á Akureyri, en fékk þá ósk sína ekki uppfyllta hjá skipulagsráði Akureyrarbæjar.

Skipulagsráð hefur samþykkt erindi Ársæls Gunnlaugssonar fyrir hönd Hopp Akureyri ehf. um nýjan þjónustusamning og að hann gildi í fimm ár í stað tveggja ára eins og verið hefur. Ósk Hopps um einkaleyfi var sett fram í þeim tilgangi að „koma í veg fyrir að of mörg hjól verði á svæðinu með tilheyrandi óþægindum.“

Að bregðast ungu fólki í við­kvæmri stöðu

Ingibjörg Isaksen skrifar
03. apríl 2025 | kl. 10:45

Fé án hirðis

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
01. apríl 2025 | kl. 13:30

Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur

Sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar í sjávarútvegssveitarfélögum skrifar
31. mars 2025 | kl. 14:40

Miklu stærra en Icesave-málið

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
31. mars 2025 | kl. 10:45

Stækkum Skógarlund!

Elsa María Guðmundsdóttir skrifar
26. mars 2025 | kl. 12:30