Fara í efni
Umræðan

Lokað fyrir heitt vatn á stóru svæði á morgun

Vegna bilunar verður lokað fyrir heitt vatn á morgun, fimmtudag 7. nóvember. Þetta kemur fram á vef Norðurorku. Um er að ræða eftirfarandi hverfi:
 
  • Giljahverfi
  • Rangárvellir
  • Hálönd
  • Lögmannshlíðarhverfi
  • Hesjuvellir
Áætlaður verktími er frá kl. 8:30 og fram eftir degi eða á meðan vinnu stendur.
 

Bæjarfulltrúar, hugsið málið

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
21. desember 2024 | kl. 06:00

Jólagjöfin handa tónlistarskólanum

Ólafur Kjartansson skrifar
20. desember 2024 | kl. 06:00

Fögur fyrirheit en fátt um efndir

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
19. desember 2024 | kl. 10:00

„Nei“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
06. desember 2024 | kl. 12:10

Stórhættulegt fordæmi að viðurkenna ekki úrslit kosninga

Stjórnarskrárfélagið skrifar
06. desember 2024 | kl. 12:00

Sjálfstæðisflokkurinn vill lækka skatta og létta byrði

Jens Garðar Helgason skrifar
29. nóvember 2024 | kl. 06:00