Fara í efni
Umræðan

Glatvarmalagnir lagðar undir þjóðveg 1

Lokað! Unnið að því að leggja lagnir þvert undir þjóðveg 1 í því skyni að nýta glatvarma frá aflþynnuverksmiðju TDK í Krossanesi. Mynd: Norðurorka.
Eitt af verkefnum dagsins, segir á Facebook-síðu Norðurorku og meðfylgjandi myndir sýna verkefnið. Verið er að leggja lagnir undir þjóðveg 1 við Hlíðarbraut og er það hluti af því verkefni að nýta glatvarma frá aflþynnuverksmiðju TDK í Krossanesi, sem Akureyri.net hefur fjallað um áður.
 
„Smám saman færumst við nær því að geta nýtt glatvarma frá aflþynnuverksmiðjunin TDK til upphitunar á bakrásarvatni úr kerfum Norðurorku. Samstarfið við TDK er mikilvægur þáttur í öflun á heitu vatni og ef vel tekst til með nýtingu á glatvarma frá verksmiðjunni verður það mikil lyftistöng í rekstri hitaveitunnar,“ segir með þessum myndum á Facebook-síðu Norðurorku.
 
 
 

Bæjarfulltrúar, hugsið málið

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
21. desember 2024 | kl. 06:00

Jólagjöfin handa tónlistarskólanum

Ólafur Kjartansson skrifar
20. desember 2024 | kl. 06:00

Fögur fyrirheit en fátt um efndir

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
19. desember 2024 | kl. 10:00

„Nei“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
06. desember 2024 | kl. 12:10

Stórhættulegt fordæmi að viðurkenna ekki úrslit kosninga

Stjórnarskrárfélagið skrifar
06. desember 2024 | kl. 12:00

Sjálfstæðisflokkurinn vill lækka skatta og létta byrði

Jens Garðar Helgason skrifar
29. nóvember 2024 | kl. 06:00