Fara í efni
Umræðan

Góð kjörsókn, fyrstu tölur um 22.30

Ljósmynd: Þorgeir Baldursson.

Kjörsókn hefur verið góð í Norðausturkjördæmi  í Alþingiskosningunum í dag; mjög mikil frameftir degi en síðan dró úr henni, en reiknað er með að álíka margir kjósi nú og fyrir fjórum árum.

Kjörfundur stendur til 22.00 og Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnar í kjördæminu, gerir ráð fyrir að geta birt fyrstu tölur um hálftíma síðar. 

Smelltu hér til að sjá hvar kosningavökur flokkanna eru.

Hvenær ætlarðu að flytja heim?

Jón Þór Kristjánsson skrifar
12. nóvember 2024 | kl. 14:50

Vilja miklu stærra bákn

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
12. nóvember 2024 | kl. 14:00

Ungt fólk er meira en bara meme og sketsar á TikTok

Skúli Bragi Geirdal skrifar
12. nóvember 2024 | kl. 09:15

Orkulausa ríkisstjórnin svaf í 7 ár

Sigurjón Þórðarson skrifar
11. nóvember 2024 | kl. 20:00

Það er ekki allt að fara til fjandans!

Skúli Bragi Geirdal skrifar
11. nóvember 2024 | kl. 09:45

Fámennt ríki á jaðrinum

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
10. nóvember 2024 | kl. 16:00