Fara í efni
Umræðan

Fjórir nýliðar á þing úr NA-kjördæmi

Ingibjörg Ólöf Isaksen - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Jakob Frímann Magnússon - Jódís Skúladóttir.

Fjórir nýliðar setjast á Alþingi úr Norðausturkjördæmi eftir kosningarnar í gær. Þeir eru Ingibjörg Ólöf Isaksen, nýr oddviti Framsóknarflokksins, og fyrsti þingmaður kjördæmisins, Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Sjálfstæðisflokki, Jakob Frímann Magnússon, Flokki fólksins og Jódís Skúladóttir, VG, sem er uppbótarþingmaður. 

Þórarinn Ingi Pétursson, þriðji maður Framsóknar, er í fyrsta skipti kjörinn á Alþingi en hann kom oft inn sem varamaður á nýliðinu þingi og sat sem alþingismaður um tíma eftir að Þórunn heitin Egilsdóttir fór í veikindaleyfi. Þá sat Jakob Frímann sem varaþingmaður fyrir Samfylkinguna stuttan tíma fyrir hálfum öðrum áratug.

Án öflugs atvinnulífs megum við okkur lítils

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
04. febrúar 2025 | kl. 11:50

Hvað þarf Sjálfstæðisflokkurinn?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
02. febrúar 2025 | kl. 11:15

Höfuðborgin Reykjavík og aðgengi landsbyggðarbúa

Franz Árnason skrifar
25. janúar 2025 | kl. 06:00

Sjá, þannig skal vandað til þess, sem á lengi að standa

Hlín Bolladóttir skrifar
24. janúar 2025 | kl. 17:30

Tryggjum öryggi Reykjavíkurflugvallar

Gunnar Már Gunnarsson og Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifa
21. janúar 2025 | kl. 14:45

Ferðaþjónustufólk kemur saman

Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar
15. janúar 2025 | kl. 11:15