Fara í efni
Umræðan

Blaklið KA mæta Þrótti í Laugardalshöll í dag

Í dag er ekki bara kjördagur. Í dag er líka leikdagur hjá kvennaliði og karlaliði KA í blaki. 

Blaklið KA fara í svokallaðan tvíhöfða gegn Þrótti í Reykjavík í dag. Karlalið félaganna mætast kl. 13 og kvennaliðin kl. 15:15. Bæði KA-liðin eru í toppbaráttu, sitja reyndar bæði í 2. sæti deildanna sem stendur. Hamar er á toppi Unbroken-deildar karla með 26 stig, en KA fylgir fast á eftir með 24 stig. Völsungur er á toppi Unbroken-deildar kvenna, en KA er í 2. sæti með 21 stig.

  • Unbroken-deild karla í blaki
    Laugardalshöll kl. 13
    Þróttur R. - KA

  • Unbroken-deild kvenna í blaki
    Laugardalshöll kl. 15:15
    Þróttur R. - KA

Bæjarfulltrúar, hugsið málið

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
21. desember 2024 | kl. 06:00

Jólagjöfin handa tónlistarskólanum

Ólafur Kjartansson skrifar
20. desember 2024 | kl. 06:00

Fögur fyrirheit en fátt um efndir

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
19. desember 2024 | kl. 10:00

„Nei“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
06. desember 2024 | kl. 12:10

Stórhættulegt fordæmi að viðurkenna ekki úrslit kosninga

Stjórnarskrárfélagið skrifar
06. desember 2024 | kl. 12:00

Sjálfstæðisflokkurinn vill lækka skatta og létta byrði

Jens Garðar Helgason skrifar
29. nóvember 2024 | kl. 06:00