Fara í efni
Umræðan

17. júní

Fjallkonan gengur niður hlíðina með sáttmálsörk í skauti,
í landi þessu skal búa ein þjóð
frá mörgum löndum
og náttúran,
náttúran skal lifa
mann fram af manni
svo barn framtíðarinnar
megi líka finna
fjögurra blaða smára
í túnfætinum
 
Hildur Eir Bolladóttir er sóknarprestur í Akureyrarkirkju

Uppbygging Akureyrarflugvallar hefur aukið lífsgæði íbúa

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
21. nóvember 2024 | kl. 22:10

Heimur á villigötum

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
21. nóvember 2024 | kl. 22:00

Sjóðir bundnir landsvæðum til að styðja við nýsköpun og skapandi greinar

Jón Þorvaldur Heiðarsson skrifar
21. nóvember 2024 | kl. 10:00

Akureyrarbær stendur við sitt

Ásthildur Sturludóttir skrifar
20. nóvember 2024 | kl. 15:45

Lægri fjármagnskostnaður, er krónan góð fyrir landsbyggðirnar?

Jón Þorvaldur Heiðarsson skrifar
20. nóvember 2024 | kl. 10:00

Örugg skref um allt land

Logi Einarsson skrifar
20. nóvember 2024 | kl. 06:00