Fara í efni
Umræðan

17. júní

Fjallkonan gengur niður hlíðina með sáttmálsörk í skauti,
í landi þessu skal búa ein þjóð
frá mörgum löndum
og náttúran,
náttúran skal lifa
mann fram af manni
svo barn framtíðarinnar
megi líka finna
fjögurra blaða smára
í túnfætinum
 
Hildur Eir Bolladóttir er sóknarprestur í Akureyrarkirkju

Bæjarfulltrúar, hugsið málið

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
21. desember 2024 | kl. 06:00

Jólagjöfin handa tónlistarskólanum

Ólafur Kjartansson skrifar
20. desember 2024 | kl. 06:00

Fögur fyrirheit en fátt um efndir

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
19. desember 2024 | kl. 10:00

„Nei“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
06. desember 2024 | kl. 12:10

Stórhættulegt fordæmi að viðurkenna ekki úrslit kosninga

Stjórnarskrárfélagið skrifar
06. desember 2024 | kl. 12:00

Sjálfstæðisflokkurinn vill lækka skatta og létta byrði

Jens Garðar Helgason skrifar
29. nóvember 2024 | kl. 06:00