Fara í efni
Umræðan

17. júní

Fjallkonan gengur niður hlíðina með sáttmálsörk í skauti,
í landi þessu skal búa ein þjóð
frá mörgum löndum
og náttúran,
náttúran skal lifa
mann fram af manni
svo barn framtíðarinnar
megi líka finna
fjögurra blaða smára
í túnfætinum
 
Hildur Eir Bolladóttir er sóknarprestur í Akureyrarkirkju

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00

Bjánarnir úti á landi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 12:53

Styrk stjórn gefur góðan árangur

Ásthildur Sturludóttir skrifar
11. apríl 2025 | kl. 17:00

Hörmungarástand við Lundargötu

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
11. apríl 2025 | kl. 10:45

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis á erindi við þig

Pétur Þór Jónasson og Inga Bára Ragnarsdóttir skrifa
08. apríl 2025 | kl. 11:45

Samfélagssáttmáli íbúa um samfélagsmiðlanotkun- og skjátíma barna

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
07. apríl 2025 | kl. 19:00