Trjárækt nyrðra á 19. öld
01. janúar 2025 | kl. 13:00
Þann 1. ágúst síðastliðin áttu Akureyri og Hrísey 20 ára afmæli staðfestrar sambúðar. Sameining Hríseyjar og Akureyrarkaupstaðar var samþykkt í júní 2004 og tók formlega gildi 1. ágúst sama ár.
Í tilefni af tvítugsafmæli sambúðarinnar verður bæjarstjórnarfundur haldinn í Hrísey þriðjudaginn 29. október. Þetta kemur fram í fundaáætlun sem samþykkt var á bæjarstjórnarfundi fyrr í mánuðinum og fagnar hverfisráð Hríseyjar því að bæjarstjórn ætli að funda í eynni í tilefni af afmælinu.