Fara í efni
Pistlar

Bæjarstjórnarfundur í Hrísey á 20 ára afmæli

Þann 1. ágúst síðastliðin áttu Akureyri og Hrísey 20 ára afmæli staðfestrar sambúðar. Sameining Hríseyjar og Akureyrarkaupstaðar var samþykkt í júní 2004 og tók formlega gildi 1. ágúst sama ár.

Í tilefni af tvítugsafmæli sambúðarinnar verður bæjarstjórnarfundur haldinn í Hrísey þriðjudaginn 29. október. Þetta kemur fram í fundaáætlun sem samþykkt var á bæjarstjórnarfundi fyrr í mánuðinum og fagnar hverfisráð Hríseyjar því að bæjarstjórn ætli að funda í eynni í tilefni af afmælinu.

Trjárækt nyrðra á 19. öld

Sigurður Arnarson skrifar
01. janúar 2025 | kl. 13:00

Áramótahugleiðingar um list, eldri konur og karlakóra

Rakel Hinriksdóttir skrifar
01. janúar 2025 | kl. 06:00

Prentvillupúkinn leikur lausum hala

Haraldur Ingólfsson skrifar
31. desember 2024 | kl. 20:00

Sviðnir leggir

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
30. desember 2024 | kl. 11:30

Snjóavetur

Jóhann Árelíuz skrifar
29. desember 2024 | kl. 06:00

Liðið sem aldrei lék heimaleik

Orri Páll Ormarsson skrifar
27. desember 2024 | kl. 13:00