Fara í efni
Minningargreinar

Svanur Eiríksson

Hvert svífið þér, svanir, af ströndu
með söngvum í bláheiðan geim?
Eg sé það af öllu, þér ætlið
í ósýnis fjarlægan heim.
„Vér erum þíns sakleysis svanir,
Vor samvista tími nú dvín;
Vér förum með klökkvandi kvaki
Og komum ei framar til þín“.
Með augunum yður eg fylgdi,
Og alltaf bárust þér fjær
Í bláinn með blikandi vængjum,
Og burt dóu sönghljóðin skær.
En síðan við hlust minnar sálar
Af söng yðar blítt hefir eimt,
Sem heyrði‘ eg úr himneskri fjarlægð:
„Vér höfum ei alveg þér gleymt“.
Þér kvödduð og komið ei framar
Með kliðinn, sem lengst hef eg þreyð,
En, svanir, kemst eg þá til yðar,
Ef ómurinn vísar mér leið?

(Steingrímur Thorsteinsson)

Þín tengdadóttir,

Elísabet.

Tony Byrne

Arngrímur B. Jóhannsson skrifar
04. október 2024 | kl. 21:00

Sigmundur Þórisson

Tómas Lárus Vilbergsson skrifar
04. október 2024 | kl. 06:00

Ásta Þórunn Þráinsdóttir

Gunnlaugur Þráinsson skrifar
13. september 2024 | kl. 17:00

Petra Benedikta Kristjánsdóttir

Sigfús Ólafur Helgason skrifar
26. ágúst 2024 | kl. 06:01

Petra Benedikta Kristjánsdóttir

Vilhjálmur Geir Kristjánsson skrifar
26. ágúst 2024 | kl. 06:01