Fara í efni
Minningargreinar

Kristinn Páll Einarsson

Ég minnist góðhjartaðs manns sem vildi öllum vel.

Ég minnist myndarlegs manns með yfirvaraskegg, sem við fyrstu kynni minnti mig á Clouseau í Bleika pardusnum.

Ég minnist glaðværs manns sem bar hag fólksins síns alltaf fyrir brjósti.

Ég minnist afa sem var barnabörnunum hlýr og sýndi þeim einlægan áhuga.

Ég minnist víðföruls manns sem hafði yndi af ferðalögum á suðlægar slóðir.

Ég minnist mikils sögumanns sem fór hamförum í frásögnum af fólki og atburðum.

Ég minnist elskulegs tengdaföður sem fór allt of snemma.

Blessuð sé minning hans.

Guðrún Karitas Bjarnadóttir

Kristján Gunnarsson

Rúnar Ingi Kristjánsson skrifar
08. apríl 2025 | kl. 06:00

Kristján Gunnarsson – lífshlaupið

08. apríl 2025 | kl. 06:00

Sigurður Bjarklind

Sonja Sif Jóhannsdóttir skrifar
24. febrúar 2025 | kl. 12:35

Sigurður Bjarklind

Jón Már Héðinsson skrifar
24. febrúar 2025 | kl. 10:00

Sigurður Bjarklind – lífshlaupið

24. febrúar 2025 | kl. 08:00

Sigurður Bjarklind

Jan Eric Jessen skrifar
24. febrúar 2025 | kl. 08:00