Fara í efni
Minningargreinar

Heba Ásgrímsdóttir

Enginn sólargeisli er bjartari en mamma, enginn eyfirskur sunnan andvari hlýrri, heiður sumarhiminn aldrei blárri og bjartari en augun hennar.

Engin uppfinning guðs, sem hún trúði svo heitt á, er mýkri en faðmurinn, ekki blíðari en handtakið, ekki fallegri en brosið.

Guð gefi þér góða nótt, elskan.

Skapti

Sigurður Bjarklind

Sonja Sif Jóhannsdóttir skrifar
24. febrúar 2025 | kl. 12:35

Sigurður Bjarklind

Jón Már Héðinsson skrifar
24. febrúar 2025 | kl. 10:00

Sigurður Bjarklind

Jan Eric Jessen skrifar
24. febrúar 2025 | kl. 08:00

Sigurður Bjarklind – lífshlaupið

24. febrúar 2025 | kl. 08:00

Sigurður Bjarklind

Jón Ívar Rafnsson og Karl Ásgrímur Halldórsson skrifa
24. febrúar 2025 | kl. 07:00

Sigurður Bjarklind

Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir skrifar
24. febrúar 2025 | kl. 06:00