Fara í efni
Umræðan

Úrslitaleikir Opna Norðlenska í dag

Úr leik KA og Þórs á fimmtudagskvöldið. Mynd: Akureyri.net.

Úrslitaleikirnir í Opna Norðlenska mótinu í handknattleik verða spilaðir í KA-heimilinu í dag kl. 12 og 14:30.

Það verða Þór og Selfoss sem mætast í leik um 3. sætið á mótinu og hefst leikur þeirra kl. 12. HK vann Selfoss í gær og mætir KA í úrslitaleik mótsins, en KA hafði áður unnið Þór í fyrsta leik mótsins. Leikur KA og HK hefst kl. 14:30.

Báðir leikirnir fara fram í KA-heimilinu og er frítt inn.

Læknadeild við Háskólann á Akureyri?

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
14. janúar 2025 | kl. 09:00

Verður ársins 2025 minnst fyrir efndir kosningaloforða í málefnum eldra fólks?

Björn Snæbjörnsson skrifar
06. janúar 2025 | kl. 12:30

Háspennulínur í lofti við íbúabyggð á Akureyri?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
05. janúar 2025 | kl. 16:00

„Þetta er algerlega galið“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
05. janúar 2025 | kl. 10:00

Veikar varnir Akureyrar

Ólafur Kjartansson skrifar
03. janúar 2025 | kl. 18:30

Bæjarfulltrúar, hugsið málið

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
21. desember 2024 | kl. 06:00