Fara í efni
Umræðan

Toppslagur nágranna í blaki kvenna í kvöld

KA-stelpurnar urðu Íslandsmeistari í fyrra, þriðja árið í röð, og í haust var liðið meistari meistaranna. Mynd af vef KA.

Kvennalið KA í blaki tekur á móti nágrönnum sínum úr Völsungi í toppslag í efstu deild kvenna, Unbroken-deildinni, í kvöld kl. 20. 

Um sannkallaðan toppslag er að ræða í blakinu í kvöld því KA er á toppnum með 30 stig, en Völsungur með 27 stig, bæði lið hafa leikið 11 leiki. Með sigri getur KA því náð sex stiga forystu, en Völsungur getur með sigri náð KA að stigum. Liðin hafa mæst einu sinni í deildinni það sem af er tímabili. KA vann þá 3-0 í leik sem einnig fór fram í KA-heimilinu.  

  • Unbroken-deild kvenna í blaki
    KA-heimilið kl. 20
    KA - Völsungur

Læknadeild við Háskólann á Akureyri?

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
14. janúar 2025 | kl. 09:00

Verður ársins 2025 minnst fyrir efndir kosningaloforða í málefnum eldra fólks?

Björn Snæbjörnsson skrifar
06. janúar 2025 | kl. 12:30

Háspennulínur í lofti við íbúabyggð á Akureyri?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
05. janúar 2025 | kl. 16:00

„Þetta er algerlega galið“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
05. janúar 2025 | kl. 10:00

Veikar varnir Akureyrar

Ólafur Kjartansson skrifar
03. janúar 2025 | kl. 18:30

Bæjarfulltrúar, hugsið málið

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
21. desember 2024 | kl. 06:00