Fara í efni
Umræðan

Stutt bið eftir tíma hjá heimilislæknum HSN

Akureyringar hafa lengi kvartað undan því að löng bið sé eftir tíma hjá heimilislækni en nú er öldin aldeilis önnur.

„Hjá HSN á Akureyri er óvenju góð staða í tímabókunum hjá læknum og því stuttur biðtími. Því viljum við benda fólki á að huga strax að tímabókun svo sem ef það styttist í endurnýjun á ökuleyfi,“ segir í tilkynningu frá HSN og bætt er við: „Það gæti því verið snjallt að bóka tíma fyrir slík erindi í dag eða næstu daga.“

Sjóðir bundnir landsvæðum til að styðja við nýsköpun og skapandi greinar

Jón Þorvaldur Heiðarsson skrifar
21. nóvember 2024 | kl. 10:00

Akureyrarbær stendur við sitt

Ásthildur Sturludóttir skrifar
20. nóvember 2024 | kl. 15:45

Lægri fjármagnskostnaður, er krónan góð fyrir landsbyggðirnar?

Jón Þorvaldur Heiðarsson skrifar
20. nóvember 2024 | kl. 10:00

Örugg skref um allt land

Logi Einarsson skrifar
20. nóvember 2024 | kl. 06:00

Frjálslynd Viðreisn?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
19. nóvember 2024 | kl. 17:30

Svik við launafólk: Loforð um samráð brotin með gegndarlausum gjaldskrárhækkunum

Anna Júlíusdóttir skrifar
19. nóvember 2024 | kl. 14:20