Fara í efni
Umræðan

Stutt bið eftir tíma hjá heimilislæknum HSN

Akureyringar hafa lengi kvartað undan því að löng bið sé eftir tíma hjá heimilislækni en nú er öldin aldeilis önnur.

„Hjá HSN á Akureyri er óvenju góð staða í tímabókunum hjá læknum og því stuttur biðtími. Því viljum við benda fólki á að huga strax að tímabókun svo sem ef það styttist í endurnýjun á ökuleyfi,“ segir í tilkynningu frá HSN og bætt er við: „Það gæti því verið snjallt að bóka tíma fyrir slík erindi í dag eða næstu daga.“

Menntun eða próf I

Sverrir Páll skrifar
17. október 2024 | kl. 16:00

Hundfúll út í heilbrigðiskerfið

Ólafur Torfason skrifar
17. október 2024 | kl. 15:30

ÁSKORUN — Þingmenn, sýnið kjósendum stórhug

Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar
17. október 2024 | kl. 12:45

Það er þörf fyrir aukna skaðaminnkun á Akureyri

Ingibjörg Halldórsdóttir skrifar
15. október 2024 | kl. 11:30

Varði ekki viðsnúninginn

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
15. október 2024 | kl. 11:00

Kennaradeilan haustið 2024

Ólafur Kjartansson skrifar
14. október 2024 | kl. 09:00