Fara í efni
Umræðan

Meistarar meistaranna voru hylltir í Hamri

Ungar körfuboltastelpur fengu myndir af sér með hetjunum – hér Evu Wium Elíasdóttur – og bikarnum góða í Hamri í kvöld. Myndir: Skapti Hallgrímsson

Kvennalið Þórs í körfubolta sem sigraði í Meistarakeppni KKÍ á dögunum var hyllt í Hamri í kvöld þar sem aðalstjórn félagsins hélt samkvæmi þeim til heiðurs. 

Þórsarar sigruðu þrefalda meistara síðasta tímabils, deildar-, Íslands- og bikarmeistara Keflvíkinga, í umræddum leik á laugardaginn, og teljast því meistarar meistaranna. Þetta er fyrsti titill Þórs í körfubolta í 48 ár, síðan kvennalið félagsins varð Íslandsmeistari 1976 og því sannarlega ástæða til þess að gleðjast.

Leikmenn meistaraliðsins í Hamri í kvöld ásamt þjálfaranum Daníel Andra Halldórssyni og Nóa Björnssyni, formanni Þórs.

Bæjarfulltrúar, hugsið málið

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
21. desember 2024 | kl. 06:00

Jólagjöfin handa tónlistarskólanum

Ólafur Kjartansson skrifar
20. desember 2024 | kl. 06:00

Fögur fyrirheit en fátt um efndir

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
19. desember 2024 | kl. 10:00

„Nei“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
06. desember 2024 | kl. 12:10

Stórhættulegt fordæmi að viðurkenna ekki úrslit kosninga

Stjórnarskrárfélagið skrifar
06. desember 2024 | kl. 12:00

Sjálfstæðisflokkurinn vill lækka skatta og létta byrði

Jens Garðar Helgason skrifar
29. nóvember 2024 | kl. 06:00