Fara í efni
Umræðan

KA-strákarnir unnu Opna Norðlenska mótið

Mynd af Facebook síðu KA í dag.

KA vann Opna Norðlenska mótið í handbolta, æfingamót sem félagið stóð fyrir í dag og í gær.

KA-strákarnir unnu HK 24:21 í úrslitaleik í dag eftir að staðan var 14:8 fyrir þá í hálfleik. Þórsarar urðu í þriðja sæti með því að vinnna Selfyssinga 37:32.

KA vann Þór á fimmtudagskvöldið, eins og Akureyri.net greindi frá, og HK vann Selfoss í hinum undanúrslitaleiknum í gær.

Læknadeild við Háskólann á Akureyri?

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
14. janúar 2025 | kl. 09:00

Verður ársins 2025 minnst fyrir efndir kosningaloforða í málefnum eldra fólks?

Björn Snæbjörnsson skrifar
06. janúar 2025 | kl. 12:30

Háspennulínur í lofti við íbúabyggð á Akureyri?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
05. janúar 2025 | kl. 16:00

„Þetta er algerlega galið“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
05. janúar 2025 | kl. 10:00

Veikar varnir Akureyrar

Ólafur Kjartansson skrifar
03. janúar 2025 | kl. 18:30

Bæjarfulltrúar, hugsið málið

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
21. desember 2024 | kl. 06:00