Fara í efni
Umræðan

Handbolti: KA/Þór vann KG sendibílamótið

Anna Þyrí Halldórsdóttir í leik með KA/Þór gegn Val. Mynd: Skapti Hallgrímsson

KA/Þór vann KG sendibílamótið, æfingamót sem fram fór í KA-heimilinu um liðna helgi. Keppinautar þeirra, FH og HK, verða einnig keppinautar liðsins í næstefstu deild Íslandsmótsins, Grill 66 deildinni, í vetur. Liðin enduðu í 5. og 6. sæti Grill 66 deildarinnar, en KA/Þór féll úr Olísdeildinni.

HK vann FH í fyrsta leiknum á föstudagskvöldið, 35-29. KA/Þór vann báða leiki sína á mótinu, en liðið sigraði FH á laugardag, 33-30 og HK á sunnudag, 31-30. Anna Þyrí Halldórsdóttir úr KA/Þór var valin besti sóknarleikmaður mótsins og Matea Lonac úr KA/Þór besti markvörðurinn, að því er fram kemur á handboltavef Íslands, handbolti.is.

Læknadeild við Háskólann á Akureyri?

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
14. janúar 2025 | kl. 09:00

Verður ársins 2025 minnst fyrir efndir kosningaloforða í málefnum eldra fólks?

Björn Snæbjörnsson skrifar
06. janúar 2025 | kl. 12:30

Háspennulínur í lofti við íbúabyggð á Akureyri?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
05. janúar 2025 | kl. 16:00

„Þetta er algerlega galið“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
05. janúar 2025 | kl. 10:00

Veikar varnir Akureyrar

Ólafur Kjartansson skrifar
03. janúar 2025 | kl. 18:30

Bæjarfulltrúar, hugsið málið

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
21. desember 2024 | kl. 06:00