Fara í efni
Umræðan

Góðgerðarkaffihús 5. bekkjar Síðuskóla

Nemendur 5. bekkjar Síðuskóla opna góðgerðar- og menningarkaffihús síðdegis í dag, fimmtudag, í tengslum við Barnamenningarhátíð.
 
Nemendur ætla að bjóða upp á kaffi og djús, dansatriði, tónlistaratriði og andlitsmálningu fyrir börn. Hægt verður að kaupa bakkelsi með kaffinu á vægu verði, að því er segir í tilkynningu. Þá verða einnig til sölu listmunir sem nemendur hafa verið að vinna að.
 
  • Allur ágóði af kaffihúsinu mun renna til barnadeildar Sjúkrahússins á Akureyri.
  • Kaffihúsið í Síðuskóla verður opið frá klukkan 16.00 til 18.00

Án öflugs atvinnulífs megum við okkur lítils

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
04. febrúar 2025 | kl. 11:50

Hvað þarf Sjálfstæðisflokkurinn?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
02. febrúar 2025 | kl. 11:15

Höfuðborgin Reykjavík og aðgengi landsbyggðarbúa

Franz Árnason skrifar
25. janúar 2025 | kl. 06:00

Sjá, þannig skal vandað til þess, sem á lengi að standa

Hlín Bolladóttir skrifar
24. janúar 2025 | kl. 17:30

Tryggjum öryggi Reykjavíkurflugvallar

Gunnar Már Gunnarsson og Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifa
21. janúar 2025 | kl. 14:45

Ferðaþjónustufólk kemur saman

Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar
15. janúar 2025 | kl. 11:15