Fara í efni
Umræðan

„Gamli, góði“ Allinn jafnaður við jörðu

Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson

Gamla Alþýðuhúsið við Gránufélagsgötu – Allinn, eins og húsið var kallað til áratuga – verður minningin ein áður en langt um líður.

Unnið er því að rífa húsið, sem sannarlega mátti muna sinn fífil fegri. Engin starfsemi hefur verið þar um tíma, Akureyrarbær keypti húsið fyrir tæpu ári og í stað þessa gamalkunna skemmtistaðar verður væntanlega byggt hús undir íbúðir og einhvers konar þjónustu.

Myndirnar voru teknar í gær.

Óvissa þegar heimilisbókhaldið gengur ekki upp

Eiður Stefánsson skrifar
13. mars 2025 | kl. 18:00

OFF – Oflæti, fákunnátta og fordómar

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. mars 2025 | kl. 20:10

Að komast frá mömmu og pabba

Ingibjörg Isaksen skrifar
10. mars 2025 | kl. 11:20

Hættuleg ofnotkun svefnlyfja

Drífa Sigfúsdóttir skrifar
09. mars 2025 | kl. 06:00

10 atriði varðandi símabann í skólum

Skúli Bragi Geirdal skrifar
07. mars 2025 | kl. 14:00

Þetta snýst nú á endanum um bílastæði

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
05. mars 2025 | kl. 14:00