Fara í efni
Umræðan

Bogfimin vex á ný - opið hús um helgina

Bogfimifólki hefur heldur betur vaxið ásmegin í nýrri aðstöðu eftir nokkur erfið ár á fyrri stað þar sem þrengsli höfðu takmarkað nýliðun og möguleika til æfinga. 

Bogfimifólk í Íþróttafélaginu Akri flutti sig í nýja og stærri aðstöðu í Kaldbaksgötu 4 í október í fyrra og hefur því tækifæri til að fjölga iðkendum frá því sem áður var þegar bogfimifólk æfði í þröngri aðstöðu í Íþróttahöllinni. Aðstaðan í Kaldbaksgötunni býður einnig upp á að taka á móti hópum sem vilja prófa íþróttina.

Opið hús verður hjá félaginu í Kaldbaksgötu 4 um komandi helgi, bæði laugardag og sunnudag, kl. 13-17.

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00

Bjánarnir úti á landi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 12:53

Styrk stjórn gefur góðan árangur

Ásthildur Sturludóttir skrifar
11. apríl 2025 | kl. 17:00

Hörmungarástand við Lundargötu

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
11. apríl 2025 | kl. 10:45

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis á erindi við þig

Pétur Þór Jónasson og Inga Bára Ragnarsdóttir skrifa
08. apríl 2025 | kl. 11:45

Samfélagssáttmáli íbúa um samfélagsmiðlanotkun- og skjátíma barna

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
07. apríl 2025 | kl. 19:00