Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar
15. apríl 2025 | kl. 16:00
Íþróttabandalag Akureyrar hefur opinberað hvaða íþróttafólk varð í tíu efstu sætunum, annars vegar í kjörinu á íþróttakonu og hins vegar íþróttakarli Akureyrar 2023.
Kjöri íþróttafólks Akureyrar verður lýst á íþróttahátíð Akureyrar í Hofi miðvikudaginn 31. janúar kl. 17:30 og verður það í 45. sinn sem íþróttafólk Akureyrar er heiðrað með þessum eða svipuðum hætti. Dagskrá hátíðarinnar má finna í frétt á vef ÍBA, en þar kemur fram athöfnin sé öllum opin.
Íþróttafólk Akureyrar fyrir árið 2022 voru þau Hafdís Sigurðardóttir hjólreiðakona og knattspyrnumaðurinn Nökkvi Þeyr Þórisson.
Tíu efstu tilnefningar til íþróttakonu Akureyrar 2023
Tíu efstu tilnefningar til íþróttakarls Akureyrar 2023