Fara í efni
Umræðan

Bogfimideild Akurs með opið hús á sunnudag

Bogfimideild Akurs verður með opið hús í aðstöðu deildarinnar að Kaldbaksgötu 4 sunnudaginn 7. janúar frá kl. 13.

Bogfimideildin flutti í nýja aðstöðu í október, norðan megin í húsinu að Kaldbaksgötu 4. Áður hafði deildin haft aðstöðu í þröngu rými í kjallara Íþróttahallarinnar frá því í apríl 2020 þar sem þrengdi verulega að starfseminni og gerði nýliðun í íþróttinni erfitt fyrir. 

Á opnu húsi gefst almenningi kostur á að koma og prófa, kynnast íþróttinni undir handleiðslu bogfimifólks sem sýnir og hjálpar við réttu handtökin. 

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00

Bjánarnir úti á landi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 12:53

Styrk stjórn gefur góðan árangur

Ásthildur Sturludóttir skrifar
11. apríl 2025 | kl. 17:00

Hörmungarástand við Lundargötu

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
11. apríl 2025 | kl. 10:45

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis á erindi við þig

Pétur Þór Jónasson og Inga Bára Ragnarsdóttir skrifa
08. apríl 2025 | kl. 11:45

Samfélagssáttmáli íbúa um samfélagsmiðlanotkun- og skjátíma barna

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
07. apríl 2025 | kl. 19:00