Fara í efni
Umræðan

Baðst afsökunar og er „maður að meiri“

Sá sem eyðilagði göngu- og skíðabrautir sem starfsmenn höfðu lagt í Kjarnaskógi í gær kom í morgun á skrifstofu Skógræktarfélags Eyfirðinga og baðst afsökunar. „Í gærkvöld settum við inn hér fýlupóst vegna skemmda á göngubrautum,“ segir á Facebook síðu félagsins í morgun. „Í morgun kom hér aðilinn sem olli þeim, sá er maður að meiri og baðst fyrirgefningar, um mistök og hugsunarleysi var að ræða sem hendir okkur jú öll einhverntíman. Málinu lokið af okkar hálfu, og fyrirgefning umsvifalaust veitt enda ætlar hann að styðja starf okkar og kaupa hér jólatré fyrir jólin.“
 

Fréttin í gærkvöldi: „Okkur er ekki skemmt, þvílík ónáttúra!“

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00

Bjánarnir úti á landi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 12:53

Styrk stjórn gefur góðan árangur

Ásthildur Sturludóttir skrifar
11. apríl 2025 | kl. 17:00

Hörmungarástand við Lundargötu

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
11. apríl 2025 | kl. 10:45

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis á erindi við þig

Pétur Þór Jónasson og Inga Bára Ragnarsdóttir skrifa
08. apríl 2025 | kl. 11:45

Samfélagssáttmáli íbúa um samfélagsmiðlanotkun- og skjátíma barna

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
07. apríl 2025 | kl. 19:00