Fara í efni
Pistlar

Vinkonur færðu Rauða krossinum 34.000 krónur

Vinkonurnar Ísold Rúnarsdóttir og Ísabella Árný Nínudóttir vörðu heilmiklum tíma í vetur í að safna dósum og flöskum til styrktar Rauða krossinum. Þær gengu milli húsa í Lundarhverfinu og óhætt er að segja að vel var tekið á móti þeim því í heildina söfnuðu þær 34.000 krónum. Þær stöllur segja verkefnið hafa verið skemmtilegt og mikið reynt á gangvöðvana því þegar þær voru búnar að fylla pokana eins og þær gátu borið þurftu þær að rogast með þá heim í geymslu og ná í nýja poka til að halda áfram að safna. Það voru stoltar vinkonur sem færðu Eyjafjarðardeild Rauða krossins afrakstur erfiðisins.
 
Tilkynning frá Rauða krossinum

Pétur læknir

Jóhann Árelíuz skrifar
27. apríl 2025 | kl. 06:00

Bjóðum þjófa og slordóna velkomna

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
26. apríl 2025 | kl. 06:00

Amma Kristín

Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar
25. apríl 2025 | kl. 06:00

Júdasartré

Sigurður Arnarson skrifar
23. apríl 2025 | kl. 08:30

Saumaherbergi

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
21. apríl 2025 | kl. 11:30

Lútur á grænni flösku

Jóhann Árelíuz skrifar
20. apríl 2025 | kl. 06:00