Fara í efni
Pistlar

Vinkonur færðu Rauða krossinum 34.000 krónur

Vinkonurnar Ísold Rúnarsdóttir og Ísabella Árný Nínudóttir vörðu heilmiklum tíma í vetur í að safna dósum og flöskum til styrktar Rauða krossinum. Þær gengu milli húsa í Lundarhverfinu og óhætt er að segja að vel var tekið á móti þeim því í heildina söfnuðu þær 34.000 krónum. Þær stöllur segja verkefnið hafa verið skemmtilegt og mikið reynt á gangvöðvana því þegar þær voru búnar að fylla pokana eins og þær gátu borið þurftu þær að rogast með þá heim í geymslu og ná í nýja poka til að halda áfram að safna. Það voru stoltar vinkonur sem færðu Eyjafjarðardeild Rauða krossins afrakstur erfiðisins.
 
Tilkynning frá Rauða krossinum

Næfurhlynur – Tegund í útrýmingarhættu

Sigurður Arnarson skrifar
26. febrúar 2025 | kl. 13:00

Hús dagsins: Aðalstræti 52

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
26. febrúar 2025 | kl. 06:00

Heilagfiski

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
24. febrúar 2025 | kl. 11:30

Bílnum stolið

Jóhann Árelíuz skrifar
23. febrúar 2025 | kl. 06:00

Féll af kústhestbaki

Orri Páll Ormarsson skrifar
21. febrúar 2025 | kl. 20:00

Vatnsmiðlun skóga

Sigurður Arnarson skrifar
20. febrúar 2025 | kl. 15:00