Fara í efni
Pistlar

Styrktu Rauða krossinn um 14 þúsund krónur

 
Vinkonurnar Karen, Aníta Ósk, Eva Sól og Þórunn Gunný eru handlagnar og duglegar að perla. Þær ákváðu að ganga í hús í Síðuhverfi og selja perl til styrktar Rauða krossinum. Það voru stoltar vinkonur sem komu og færðu Rauða krossinum afrakstur vinnunnar, 14.049 krónur. Við þökkum þeim kærlega fyrir þeirra framlag til mannúðarstarfs Rauða krossins.
 
Meðfylgjandi er mynd af dömunum og sýnishorn af handverkinu.
 

Tilkynning frá Rauða krossinum

Bílnum stolið

Jóhann Árelíuz skrifar
23. febrúar 2025 | kl. 06:00

Féll af kústhestbaki

Orri Páll Ormarsson skrifar
21. febrúar 2025 | kl. 20:00

Vatnsmiðlun skóga

Sigurður Arnarson skrifar
20. febrúar 2025 | kl. 15:00

Jesús og Júróvisjón

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
18. febrúar 2025 | kl. 12:30

Dýrtíð

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
17. febrúar 2025 | kl. 11:30

Kári og Skúli

Jóhann Árelíuz skrifar
16. febrúar 2025 | kl. 06:00