Fara í efni
Pistlar

Öruggir sigrar blakliða KA í Mosfellsbæ

KA-liðin í blaki voru bæði í eldlínunni á Íslandsmótinu í Mosfellsbæ í gær. Kvennaliðið komst aftur í efsta sæti Unbroken deildarinnar með 3:0 sigri á Aftureldingu og karlaliðið, sem vann Aftureldingu 3:1, komst upp að hlið Hamars á toppnum. 

Lokatölur hrinanna í kvennaleiknum: 16/25, 18/25, 20/25. KA er nú efst með 38 stig, Völsungur hefur 37 og Afturelding 32. Öll liðin hafa spilað 15 leiki.

Úrslit hrinanna í leik karlaliðanna: 15/25, 25/18, 23/25, 13/25. Hamar og KA bæði með 39 stig en lið Hamars á einn leik til góða.

Skíðabelti

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
10. febrúar 2025 | kl. 11:30

Hádegislúrinn

Jóhann Árelíuz skrifar
09. febrúar 2025 | kl. 12:00

Afbrot og geðheilsa

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
08. febrúar 2025 | kl. 15:30

„Mamma, á ég að borga kallinum?“

Orri Páll Ormarsson skrifar
07. febrúar 2025 | kl. 10:00

Hvað á barnið að heita? Um nafnasúpu stafafuru

Sigurður Arnarson skrifar
05. febrúar 2025 | kl. 09:00

Marengs

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
03. febrúar 2025 | kl. 11:30