Fara í efni
Pistlar

Lokað fyrir heitt vatn á stóru svæði á morgun

Vegna bilunar verður lokað fyrir heitt vatn á morgun, fimmtudag 7. nóvember. Þetta kemur fram á vef Norðurorku. Um er að ræða eftirfarandi hverfi:
 
  • Giljahverfi
  • Rangárvellir
  • Hálönd
  • Lögmannshlíðarhverfi
  • Hesjuvellir
Áætlaður verktími er frá kl. 8:30 og fram eftir degi eða á meðan vinnu stendur.
 

Trjárækt nyrðra á 19. öld

Sigurður Arnarson skrifar
01. janúar 2025 | kl. 13:00

Áramótahugleiðingar um list, eldri konur og karlakóra

Rakel Hinriksdóttir skrifar
01. janúar 2025 | kl. 06:00

Prentvillupúkinn leikur lausum hala

Haraldur Ingólfsson skrifar
31. desember 2024 | kl. 20:00

Sviðnir leggir

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
30. desember 2024 | kl. 11:30

Snjóavetur

Jóhann Árelíuz skrifar
29. desember 2024 | kl. 06:00

Liðið sem aldrei lék heimaleik

Orri Páll Ormarsson skrifar
27. desember 2024 | kl. 13:00