Fara í efni
Umræðan

Torfunefið lengist hægt og bítandi

Búið er að reka niður hluta stálþils við Torfunefið. Bryggjan mun ná lengra út í Pollinn sem þessu nemur. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Framkvæmdir við endurnýjum og stækkun Torfunefsbryggju ganga vel og gert er ráð fyrir að hægt verði að nota mannvirkið í sumar; þótt verkinu verði fjarri því lokið verður aðstaðan orðin góð til bráðabirgða. Hvalaskoðunarbátar geta þá notað bryggjuna á ný og lítil skemmtiferðaskip jafnvel lagst þar að.

Bryggjan var ónýt, eins og Akureyri.net greindi frá fyrir margt löngu. Ákveðið var að nota tækifærið og gera ekki bara við hana heldur stækka verulega og farið var í samkeppni vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á svæðinu austan Glerárgötu og sunnan við menningarhúsið Hof.

Yfirlitsmynd úr verðlaunatillögu Arkþings.
Eldri fréttir Akureyri.net um málið:
 

Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Óvissa þegar heimilisbókhaldið gengur ekki upp

Eiður Stefánsson skrifar
13. mars 2025 | kl. 18:00

OFF – Oflæti, fákunnátta og fordómar

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
12. mars 2025 | kl. 20:10

Að komast frá mömmu og pabba

Ingibjörg Isaksen skrifar
10. mars 2025 | kl. 11:20

Hættuleg ofnotkun svefnlyfja

Drífa Sigfúsdóttir skrifar
09. mars 2025 | kl. 06:00

10 atriði varðandi símabann í skólum

Skúli Bragi Geirdal skrifar
07. mars 2025 | kl. 14:00

Þetta snýst nú á endanum um bílastæði

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
05. mars 2025 | kl. 14:00