Fara í efni
Umræðan

Þórsgleðin mikla í Höllinni – MYNDIR

Þór leikur í efstu deild Íslandsmótsins í handbolta á nýjan leik næsta vetur eins og Akureyri.net greindi frá í gærkvöldi. Þórsarar lögðu þá ungmennalið HK (HK2) að velli í Íþróttahöllinni á Akureyri og sigruðu þar með í næst efstu deild, Grill66 deildinni. Mikil gleði var meðal leikmanna og tæplega 1000 stuðningsmanna þegar sigur var í höfn og langþráðu takmarki náð.

Hin raunverulega byggðastefna

Jón Þór Kristjánsson skrifar
05. apríl 2025 | kl. 06:00

Raunfærnimat er öflugt tæki

Helena Sif Guðmundsdóttir skrifar
04. apríl 2025 | kl. 10:00

Gefum von og söfnum rauðum fjöðrum í vængi vonarinnar

Geirþrúður Fanney Bogadóttir og Ellen Calmon skrifa
04. apríl 2025 | kl. 09:50

Að bregðast ungu fólki í við­kvæmri stöðu

Ingibjörg Isaksen skrifar
03. apríl 2025 | kl. 10:45

Fé án hirðis

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
01. apríl 2025 | kl. 13:30

Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur

Sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar í sjávarútvegssveitarfélögum skrifar
31. mars 2025 | kl. 14:40