Fara í efni
Umræðan

Þórsarar sækja Snæfell heim í kvöld

Fyrsti sigurleikur Þórsliðsins á tímabilinu kom í síðustu umferð í framlengdum leik gegn Skallagrími. Mynd: Skapti Hallgrímsson.

Karlalið Þórs í körfuknattleik er á leið í Stykkishólk þar sem liðið mætir Snæfelli í 6. umferð 1. deildar í kvöld kl. 19:15.

Þór, Snæfell og KFG eru jöfn á botni deildarinnar með einn sigur í fyrstu fimm umferðunum. Þórsarar töpuðu fyrstu fjórum leikjum sínum, en unnu Skallagrím í framlengdum leik á Akureyri í síðustu umferð. Snæfell vann Fjölni í 1. umferðinni, en hefur síðan þá tapað fyrir Ármanni, Selfossi, Sindra og ÍA. 

  • 1. deild karla í körfuknattleik
    Íþróttamiðstöðin í Stykkishólmi kl. 19:15
    Snæfell - Þór

Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi

Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar
23. nóvember 2024 | kl. 12:00

Útrýming sjóbleikjunnar í Eyjafirði í boði Kleifa fiskeldis

Bessi Skírnisson og Sigmundur E. Ófeigsson skrifa
22. nóvember 2024 | kl. 16:30

Orkumál

Jóna Björg Hlöðversdóttir skrifar
22. nóvember 2024 | kl. 16:00

Hægt með krónunni?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
22. nóvember 2024 | kl. 11:15

Kjalvegur Y

Jón Þorvaldur Heiðarsson skrifar
22. nóvember 2024 | kl. 10:30

Uppbygging Akureyrarflugvallar hefur aukið lífsgæði íbúa

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
21. nóvember 2024 | kl. 22:10