Fara í efni
Umræðan

Sósíalistar hafa birt allan framboðslistann

Þorsteinn Bergsson, rithöfundur og þýðandi, er í 1. sæti á lista Sósíalistaflokks Íslands í Norðausturkjördæmi við kosningarnar til Alþingis 30. nóvember næstkomandi eins og Akureyri.net hefur áður grein frá – sjá hér. Flokkurinn birti í gærkvöldi framboðslista í öllum kjördæmum, listinn í Norðausturkjördæmi er svona:

  1. Þorsteinn Bergsson, þýðandi og rithöfundur
  2. Ari Orrason, umsjónarmaður félagsmiðstöðvar
  3. Saga Unnsteinsdóttir, listahöfundur
  4. Jón Þór Sigurðsson, hrossaræktandi
  5. Kristinn Hannesson, verkamaður
  6. Lilja Björg Jónsdóttir, öryrki
  7. Sigurður Snæbjörn Stefánsson, kennari/fornleifafræðingur
  8. Líney Marsibil Guðrúnardóttir, öryrki
  9. Haraldur Ingi Haraldsson, eftirlaunamaður
  10. Ása Ernudóttir, nemi
  11. Natan Leó Arnarsson, stuðningsfulltrúi
  12. Ása Þorsteinsdóttir, námsmaður
  13. Gísli Sigurjón Samúelsson, verkamaður
  14. Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sviðslistakona
  15. Elvar Freyr Fossdal Sigfússon, námsmaður
  16. Jonas Hrafn Klitgaard, húsasmiður
  17. Ásdís Thoroddsen, kvikmyndaframleiðandi
  18. Nökkvi Þór Ægisson, rafvirki
  19. Ari Sigurjónsson, sjómaður
  20. Hildur María Hansdóttir, listakona

Framboðslistar Sósíalistaflokksins í öllum kjördæmum

Bæjarfulltrúar, hugsið málið

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
21. desember 2024 | kl. 06:00

Jólagjöfin handa tónlistarskólanum

Ólafur Kjartansson skrifar
20. desember 2024 | kl. 06:00

Fögur fyrirheit en fátt um efndir

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
19. desember 2024 | kl. 10:00

„Nei“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
06. desember 2024 | kl. 12:10

Stórhættulegt fordæmi að viðurkenna ekki úrslit kosninga

Stjórnarskrárfélagið skrifar
06. desember 2024 | kl. 12:00

Sjálfstæðisflokkurinn vill lækka skatta og létta byrði

Jens Garðar Helgason skrifar
29. nóvember 2024 | kl. 06:00