Fara í efni
Umræðan

Oddvitaþætti RÚV streymt á Akureyri.net

Ríkisútvarpið verður með kjördæmafund í Norðausturkjördæmi í kvöld þar sem rætt verður við forystumenn flokkanna sem bjóða fram í Norðausturkjördæmi í alþingiskosningunum í lok mánaðarins.

Þátturinn verður sendur út á Rás 2 og á RUV 2 en einnig verður hægt að horfa á hann í beinu streymi hér á Akureyri.net.

Þátturinn verður sendur út frá Hofi á Akureyri og hefst strax að loknum kvöldfréttum í útvarpinu, kl. 18.10. Umsjónarmenn verða Freyr Gígja Gunnarsson og Ólöf Rún Erlendsdóttir.

Eftirtaldir frambjóðendur verða í þættinum:

  • B - Framsóknarflokkur - Ingibjörg Ísaksen þingmaður
  • D - Sjálfstæðisflokkur - Jens Garðar Helgason aðstoðarforstjóri Kaldvíkur
  • C - Viðreisn - Ingvar Þóroddsson framhaldsskólakennari
  • F - Flokkur fólksins Sigurjón Þórðarson, framkvæmdastjóri
  • J - Sósíalistaflokkurinn - Þorsteinn Bergsson þýðandi og rithöfundur
  • L - Lýðræðisflokkurinn - Gunnar Viðar Þórarinsson athafnamaður
  • M - Miðflokkurinn - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður
  • P - Píratar - Theódór Ingi Ólafsson forstöðumaður
  • S - Samfylkingin - Logi Einarsson þingmaður
  • V - Vinstri græn - Sindri Geir Óskarsson sóknarprestur

Öruggari samgöngur í Fjallabyggð

Ingibjörg Isaksen skrifar
14. nóvember 2024 | kl. 10:35

Hættum að slá ryki í augun á fólki!

13. nóvember 2024 | kl. 19:30

Flug til framtíðar

Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar
13. nóvember 2024 | kl. 06:00

Alvöru byggðastefnu takk!

Logi Einarsson skrifar
13. nóvember 2024 | kl. 06:00

Hvenær ætlarðu að flytja heim?

Jón Þór Kristjánsson skrifar
12. nóvember 2024 | kl. 14:50

Vilja miklu stærra bákn

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
12. nóvember 2024 | kl. 14:00