Fara í efni
Umræðan

Niceair til Alicante og Düsseldorf

Farþegar á leið í fyrsta flug Niceair 2. júní á þessu ári þegar flogið var til Kaupmannahafnar. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Niceair tilkynnti rétt í þessu tvo nýja áfangastaði frá og með næsta vori. Frá 11. apríl til 31. maí verður flogið á miðvikudögum frá Akureyri til Alicante á Spáni og 6. maí byrjar vikulegt flug frá Akureyri til Düsseldorf í Þýskalandi.

Meira á eftir

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00

Bjánarnir úti á landi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 12:53

Styrk stjórn gefur góðan árangur

Ásthildur Sturludóttir skrifar
11. apríl 2025 | kl. 17:00

Hörmungarástand við Lundargötu

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
11. apríl 2025 | kl. 10:45

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis á erindi við þig

Pétur Þór Jónasson og Inga Bára Ragnarsdóttir skrifa
08. apríl 2025 | kl. 11:45

Samfélagssáttmáli íbúa um samfélagsmiðlanotkun- og skjátíma barna

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
07. apríl 2025 | kl. 19:00