Fara í efni
Umræðan

MA tryggði sér sæti í úrslitum Gettu betur

Lið MA í þætti kvöldsins: Kjartan Valur Birgisson, Árni Stefán Friðriksson og Sólveig Erla Baldvinsdóttir. Skjáskot af RÚV

Menntaskólinn á Akureyri sigraði lið Fjölbrautarskólans við Ármúla í kvöld í undanúrslitum spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í sjónvarpssal RÚV. Þar með er MA kominn í úrslit og mun þá annaðhvort  mæta Menntaskólanum við Hamrahlíð eða Menntaskólanum í Reykjavík í úrslitaþættinum sem fara mun fram í Háskólabíói eftir þrjár vikur. 

Lið MA skipa þau Árni Stefán Friðriksson, Kjartan Valur Birgisson og Sólveig Erla Baldvinsdóttir. Lokatölur í kvöld urðu 28-16.

Lesa má nánar um viðureign kvöldsins á heimasíðu MA 

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00

Bjánarnir úti á landi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 12:53

Styrk stjórn gefur góðan árangur

Ásthildur Sturludóttir skrifar
11. apríl 2025 | kl. 17:00

Hörmungarástand við Lundargötu

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
11. apríl 2025 | kl. 10:45

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis á erindi við þig

Pétur Þór Jónasson og Inga Bára Ragnarsdóttir skrifa
08. apríl 2025 | kl. 11:45

Samfélagssáttmáli íbúa um samfélagsmiðlanotkun- og skjátíma barna

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
07. apríl 2025 | kl. 19:00